3.11.2011 | 23:47
Svört vinna!?
Því miður þá eru vissir atvinnurekendur bæði fyrir hrun og sérstaklega eftir hrun sem vilja bara borga 50/50 og þar eru stórtækir leyfishafar atvinnuleyfa útgefnum til leygubílaaksturs og held ég að það ætti að gera gangskör í því að skoða þá stétt en ég er ekki að tala um að allir leyfishafar séu krimmar en mér hefur verið boðið að borga 50/50 en tók því ekki og fór út úr leigubílnum og hann brunaði í burtu með skyggða númeraplötu þannig að ég gat ekki sent inn ábendingu! Sá leigubíll var merktur ákveðnu fyrirtæki í Reykjavík og sá sem bauð mér þetta var Íslendingur á því sem ofan greinir 50/50! Ennfremur eru margir harkarar sem að bjóða fólki far fyrir lítinn pening og ég veit að leigubílstjórum gremst þetta mikið og sumir leiðast út í 50/50! En allavegana þá á að byrja að skoða þetta líka því þarna eru margir milljarðar sem tapast í tekjum og þá mætti athuga með eitt með þessi atvinnutæki hversu margir kílómetrar væru eknir án þess að mælir sé í gangi því ég hef séð leigubíla með taxamerkið úr Reykjavík á Akureyri, Ísafirði og síðast í sumar á Seyðisfirði og spurði ég bílstjorann hvað túrinn kostaði austur en hann sagðist bara vera á ferðalagi með fjölskylduna! Ok ég bara spyr nú fá þessir atvinnubílstjórar niðurfelldan skatt og virðisaukaskattinn endurgreiddann þannig að má ég ef að ég er leigubílstjóri fara hvert á land sem er með familíuna á niðurgreiddum nýjum leigubíl og fá niðurgreitt með því að senda inn virðisaukanótu allan kostnað? Já ekki veit ég en veit að margir svona bílstjórar nota þetta grimmt! Er þá ekki kominn tími til að svona verði líka rannsakað ásamt öllum hinum skattsvikunum og fjölga þá í rannsóknarliðinu!!!
Ég bara spyr!!!
Örninn
Háir skattar skýra ekki skattsvik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Fjármál, Löggæsla, Samgöngur | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.