Ríkisstjórnin er sprungin!

Því miður hef ég haft lítinn tíma til að blogga en fréttirnar af atkvæðagreiðslunni á Alþingi um landsdóm fannst mér algjör fyrra! Ég er ekki sjálfstæðismaður en hvers vegna var einn maður dreginn til ábyrgðar en ekki hinir 3 með skil ég ekki og ekki meirihluti Íslensku þjóðarinnar! Þetta sýnir bara það að flokkspólitík er runnin á enda og það verður vonandi sett upp á Alþingi Íslendinga ný kosningalöggjöf um einstaklingskjör því þá er hægt að beiðni þeirra sem að kusu einstaklinginn í kosningu ef að einstaklingurinn stendur sig ekki í stykkinu þá víkur hann og hefur varamanneskju fyrir sig sem að er kosin til vara með ábendingum almennings! Því þetta kosningafyrirkomulag sem hefur verið við lýði síðustu áratugina hjá stjórnmálaflokkum á Íslandi er liðið undir lok nema að því miður eru gamlar hefðir sem að vilja halda í sitt og sín áhrif! Nei nú eru nýir tímar ekki 1918 og fyrir þann tíma nú er kominn tími til að stokka upp í stjórnmálunum og koma frá þessu flokkakerfi þó svo að það verði sárt fyrir suma en hvað um það Gamla veldið verður að víkja til að hreinsa til í Íslenskri pólítík svo að það verði nýliðun á öllum hinum pólitíska ranni á Íslandi!

Örninn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Örn Ingólfsson
Örn Ingólfsson

Er í mjög góðri vinnu. En get verið með ýmsar hressilegar skoðanir sem öðrum finnst stangast á við þeirra skoðanir og ég virði skoðanir annara þrátt fyrir bölv og ragn!

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 63
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 60
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband