10.3.2010 | 14:25
Hvar tekur þetta enda?
Jæja nú hækkaði bensínverðið um 4 krónur og er komið í rúmlega 208 kr líterinn af bensíni í sjálfsafgreiðslu. Hvernig geta þessir olíugreifar gert þetta svona Gömlu birgðirnar eru ekki búnar það þýðir ekkert að halda öðru fram! Nú held ég að olíugreifarnir séu að hækka sínar álögur eins og síðast og ég fer fram á það að Ríkisstjórnin láti kanna þessa olíugreifa því þetta er ekki eðlilegt með þessar gegndarlausu hækkanir það verður flott þá og þegar að þessir olíugreifar þurfa að lækka all hressilega niður verðið þegar að krónan styrkist en annars þá er almenningur orðinn verulega reitt út af þessum hækkunum olíugreifanna og skrýtið einn stjórnmálaleiðtogi á hlut í N1. Því ekki fær ALMENNINGUR NEINAR LAUNAHÆKKANIR ÞAR ER ALLT FROSIÐ ER ÞÁ EKKI HÆGT AÐ FRYSTA ÞESSA OLÍUGREIFAHÆKKANIR? BARA SPYR OG HVAÐ ÆTLAR ASÍ AÐ GERA TIL AÐ SPORNA GEGN GEGNDARLAUSUM HÆKKUNUM. EKKI NEITT ÞETTA ERU DAUÐ SAMTÖK ÞVI MIÐUR MEÐ SÍNA HÁTT LAUNUÐU AÐALMENN SEM KEMUR ALMENNUR LAUNÞEGI EKKERT VIÐ!!
En taka á þessu og rannsaka þessar gengdarlausu hækkanir strax!
ÖRNINN
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál, Mannréttindi | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Olíuverð á heimsmarkaði hefur verið lækkandi, einnig dollarinn!!
Samt hækka þeir verðin!!
Þeir eru klárlega að hækka eigin álögur, meðan við verðum að búa við föst laun.
ÞETTA ER STÖÐUGLEIKASÁTTMLAINN.
Gunnar Heiðarsson, 10.3.2010 kl. 14:56
Já þetta er mjög skrítið. Mér fannst líka sem einn framkvæmdastjórinn væri að boða 15 krónu hækkun í sumar,eingöngu vegna þess að salan á bensíninu hefur minnkað ! Og hún hefur minnkað af því að það hefur hækkað svo mikið....heyrðu, hvurslags hagfræði er nú þetta ? ?
Sigurður I (IP-tala skráð) 10.3.2010 kl. 15:33
Eingin hækkun sem kemur er hægt að klína á olíufélögin þetta er hækkun til Jóhönnu og Steingríms svona mun það vera meðan þau stjórna þeim er alveg sama um fólkið í landinu því ef stjórnvöld taka ekki í taumana þá verður þetta svona svo það sjá allir sem vilja sjá að landinu er stjórnað af valdníðingum sem hika ekki að níðast á þeim sem lítið hafa milli handa sinna en hinir fá það sem þeir vilja eins og bankaþjófarnir.
Jón Sveinsson, 10.3.2010 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.