17.3.2024 | 01:19
Er gróðafýknin að drepa lónið?
Nú er komið að því að jarðvísindamenn og stjórnvöld: Almannavarnir loki lóninu í ótilgreindan tíma! Nógu mikið af almannafé fóru í að byggja varnargarða,og það svíður mest að bjarga lóninu til að bjarga stöðvarhúsi með famhjáhlaupi í varnargarði svo lónið yrði ekki fyrir skemmdum! Vonandi í framtíðinni borgar eigandi lónsins til baka þá fjármuni sem hann fékk frá Ríkissjóð í formi ýmissa hlunninda og niðurfellingu á VSK! En það er borin von að Íslenskur almenningur fái eitthvað til baka frá lóninu nema? Má bjóða yður 5% afslátt?!
Svona er sala á eignum sveitafélaga og Ríkisins , og peningapúkarnir stökkva á bitann og okra svo á almenningi og ferðamönnum!
Örninn
![]() |
Skammur fyrirvari veldur áhyggjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 17. mars 2024
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar