Launajafnrétti!

Jæja launajafnrétti kynjanna! Það var sett frumvarp að lögum  sem urðu að lögum 27 mars 1961. Meginefni laganna voru: Að greiða skal sömu laun fyrir sömu störf, laun kvenna skulu hækka til jafns við laun karla, og á að ná fullum launajöfnuði í áföngum á sex árum! Þetta geta spekúlantar athugað og séð svo fram á hverjir voru í ríkisstjórnum til dagsins í dag. Vildi bara benda fólki á þetta því þetta virðist vera eitthvað feimnismál í þeim ríkisstjórnum sem ráðið hafa. En það skal tekið fram að ég las þetta í Öldinni okkar fyrir árið 1961 og ef að rétt er þá hafa konurnar blessaðar verið sviknar í áratugi og hverjum er það að kenna nema atvinnurekendum og tannlausri verkalýðsforystu.

Ps. Þetta var frumvarp sem varð að lögum!

Örninn


mbl.is „Munum ekki láta staðar numið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. júní 2013

Höfundur

Örn Ingólfsson
Örn Ingólfsson

Er í mjög góðri vinnu. En get verið með ýmsar hressilegar skoðanir sem öðrum finnst stangast á við þeirra skoðanir og ég virði skoðanir annara þrátt fyrir bölv og ragn!

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband