19.6.2013 | 18:35
Launajafnrétti!
Jæja launajafnrétti kynjanna! Það var sett frumvarp að lögum sem urðu að lögum 27 mars 1961. Meginefni laganna voru: Að greiða skal sömu laun fyrir sömu störf, laun kvenna skulu hækka til jafns við laun karla, og á að ná fullum launajöfnuði í áföngum á sex árum! Þetta geta spekúlantar athugað og séð svo fram á hverjir voru í ríkisstjórnum til dagsins í dag. Vildi bara benda fólki á þetta því þetta virðist vera eitthvað feimnismál í þeim ríkisstjórnum sem ráðið hafa. En það skal tekið fram að ég las þetta í Öldinni okkar fyrir árið 1961 og ef að rétt er þá hafa konurnar blessaðar verið sviknar í áratugi og hverjum er það að kenna nema atvinnurekendum og tannlausri verkalýðsforystu.
Ps. Þetta var frumvarp sem varð að lögum!
Örninn
![]() |
Munum ekki láta staðar numið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 18:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 19. júní 2013
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Gerir Trump aldrei neitt rétt?
- Vextir líklega óbreyttir á fundi Peningastefnunefndar í næstu viku
- Fjandsamlegt umhverfi
- Ný markaðsstofa tekur til starfa
- Samgöngustofa segir flugöryggi ráða ákvörðunum sínum
- Nýir forstöðumenn hjá Icelandair
- Skuldabréfin hjá Play
- SI fagna aðhaldi í ríkisfjármálum en vara við íþyngjandi skattaálögum á fyrirtæki
- Kjarni og Moodup sameinast í nýtt mannauðstæknifyrirtæki
- Vélfag skorar á utanríkisráðherra