Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
7.12.2008 | 05:04
Sannleikanum er hver sárreiðastur!
Allt í lagi með lygina hjá Ríkisstjórninni! Ef það var hægt að frysta hitt og þetta en samanber fyrra blogg mitt þá mátti ekki frysta Verðhækkanir!!! Nú samanber að ofan þá skiptir það engu máli þó svo að það sé Fljótandi Króna!!! En þið sem að komu þessu veseni í gang með ykkar Einkavæðingarstefnu til að láta ykkar vini og vandamenn njóta góðs af samanber Kvótann, en því miður það má ekki minnast á það vesen, kvótaleigu og Kvótasölu, ekki mátti ég kaupa kvóta sem almennur Íslenskur Ríkisborgari, því að hann( kvótinn) var uppurinn og ofseldur!!! Mér var hótað að ef að ég sem Íslendingur á lítilli skektu og fengi afla í soðið þá yrði sá afli gerður upptækur!! En það þýðir ekkert að deila við Drottinn!! (Fiskistofu) Af hverju er verið að mismuna skektunum og Frystitogurunum! Ég veit ekki betur en að í gömlu Sovétríkjunum þá voru gerðir út Togarar með móðurskipum sem að svo tóku við afla skipanna! Nú það varð allt brjálað hér á fróni vegna þess að þessir togarar voru kallaðir Ryksugutogarar!!! Nú tveimur áratugum seinna eru samskonar skip á Íslandi kallaðir Frystitogarar! Sem að er vel ekkert til spillis! En andsk... eru Íslendingar alltaf aftarlega á Merinni nú það getur verið að gamla kúgunin frá baununum hafi eitthvað að segja með Mörlandann!!!
Eða er verið að fela eitthvað? Og önnur spurning af hverju er Interpol ekki löngu komin í spilið til að rannsaka og eða var þeirra aðstoðar ekki þörf á meðan að fjármagn var flutt úr landi??
Örninn
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar