Færsluflokkur: Tölvur og tækni
7.8.2010 | 11:28
ÆÆ þarf ég virkilega að henda Microsoft forritunum mínum?
Þannig er mál með vexti að ég átti tölvu með Windows XP og allt í lagi. Svo fékk ég mér nýja tölvu sem að er með Windows Vista. Og ekki var ég ánægður þegar að nýja tölvan neitaði að setja forritin í gang eftir að hafa hlaðið inn á tölvuna sem gengur vel, en svo gerist ekkert og ætla ég að nefna Microsoft Picture It 2000 nú þá er bara: Access denied! Er þó með upprunalegu diskana! Önnur Microsoft forrit virka ekki þá er ég að meina að árinu 2004. Er búinn að spyrja út til Microsoft og einnig Microsoft Ísland en fékk aldrei svar og eru ca 2 ár síðan! En Kannski númer 7 reddi þessu veit það ekki en slæmt er að fá ekki svör bæði að utan og hérna að heiman. Kannski að fólkið úti í Amríku og eða hérna heima sé svo upptekið við að naga neglurnar ég veit ekki en allavegana þá hef ég gefist marg oft upp á biðinni hjá Íslensku deildinni hjá fyrirtækinu sem að ofan greinir. Nógu andsk... eru forritin DÝR!!!
Örninn
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar